Við hjá Verktakar DG ehf bjóðum upp á smíði við nýbyggingar, breytingar á húsnæði jafnt og smærri verk sem þarf að leysa bæði fyrir heimili og fyrirtæki. Við tökum að okkur nýsmíði og sérsmíði í nýbyggingum og umhverfi.
Við bjóðum upp á eftirfarandi þjónustuliði:
- Palla- og tröppusmíði
- Skjólveggi
- Þakviðgerðir
- Glugga- og hurðaskipti
- Klæðningar
- Hellulagnir